Gagnaskilagátt Ríkiskaupa
Velkomin inn á gagnaskilagátt Ríkiskaupa, miðlægur vettvangur
fyrir skil og yfirlit yfir veltutölur rammasamninga.
Umboð og aðgangsstýring
Til að nota gagnaskilagáttina þarf notandi að hafa réttindi. Þetta þýðir að notandi þarf annað hvort að vera prófkúruhafi eða hafa verið veitt umboð. Ef þú hefur ekki þessi réttindi getur þú fylgt leiðbeiningunum hér að neðan til að veita nýtt umboð.
Skoða innkaup innan rammasamninga
Notendur geta farið á mælaborð til að skoða innkaup innan rammasamninga. Hér getur þú fengið yfirlit yfir veltutölur og aðrar mikilvægar upplýsingar um innkaup innan rammasamninga Ríkiskaupa.